Tækifæri fjárfestir í Prjónastofu Akureyrar

Tækifæri hefur fjárfest í Prjónastofu Akureyrar.  Fyrirtækið mun framleiða vandaðar prjónavörur fyrir viðskiptavini sína.  Fyrirtækið er til húsa í Frostagötu 1a á Akureyri og starfsmenn verða 3-4.  Tækifæri á um 57% hlut í félaginu.