Fréttir

555 milljóna króna hagnaður af starfsemi Tækifæris hf.

555 milljóna króna hagnaður varð af starfsemi Tækifæris árið 2017, samanborið við 556 milljóna króna hagnað árið áður. Heildareignir félagsins í árslok voru um 2.100 milljónir.