Fréttir

Framkvæmdir á Húsavík í fullum gangi

Framkvæmdar vegna uppbyggingar á sjóböðum við Húsavík, sem markaðsett verða undir nafninu GeoSea, eru í fullum gangi. Stefnt er að því að opna í júní 2018.