Fréttir

Tækifæri fjárfestir í Prjónastofu Akureyrar

Tækifæri hefur keypt 57% hlut í Prjónastofu Akureyrar. Fyrirtækið hefur aðsetur á Akureyri og mun framleiða vandaðar prjónavörur fyrir viðskiptavini sína.