Fréttir

Framkvæmdir á Húsavík í fullum gangi

Framkvæmdar vegna uppbyggingar á sjóböðum við Húsavík, sem markaðsett verða undir nafninu GeoSea, eru í fullum gangi. Stefnt er að því að opna í júní 2018.

Tækifæri fjárfestir í Prjónastofu Akureyrar

Tækifæri hefur keypt 57% hlut í Prjónastofu Akureyrar. Fyrirtækið hefur aðsetur á Akureyri og mun framleiða vandaðar prjónavörur fyrir viðskiptavini sína.

555 milljóna króna hagnaður af starfsemi Tækifæris hf.

Ný stjórn kjörin á aðalfundi félagsins

Tækifæri hf. er aðalstyrktaraðili ANA 2017

Tækifæri hf. er aðalstyrktaraðili Atvinnu- og nýsköpunarhelgarinnar á Akureyri. Helgin fer fram 3.-5. febrúar.