384 milljóna króna hagnaður af starfsemi Tækifæris hf.
20.05.2016
Aðalfundur Tækifæris hf. var haldinn þriðjudaginn 17. maí 2016.
Steingrímur Birgisson var endurkjörinn stjórnarformaður og Sverrir Gestsson varaformaður. Aðrir í stjórn eru Albertína Friðbjörg Elíasdóttir, Erla Björg Guðmundsdóttir og Óðinn Árnason. Er stjórnin óbreytt frá síðasta aðalfundi.