Fréttir

Nýr framkvæmdastjóri tekur til starfa

Jón Steindór Árnason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fjárfestingarfélagsins Tækifæris en hann tekur við starfinu af Jóni Ingva Árnasyni.