Fréttir

Nýr framkvæmdastjóri Tækifæris

Jón Ingvi Árnason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fjárfestingarfélagsins Tækifæris en hann tekur við starfinu af Birni Gíslasyni sem hefur gegnt starfinu frá árinu 2007.