Fréttir

GPO: Olía úr úrgangsplasti

Tækifæri hefur fjárfest í áhugaverðu fyrirtæki sem nefnist GPO ehf. Meginmarkmið fyrirtækisins er að framleiða olíu úr úrgangsplasti á umhverfisvænan hátt.