Fréttir

GPO: Olía úr úrgangsplasti

Tækifæri hefur fjárfest í áhugaverðu fyrirtæki sem nefnist GPO ehf. Meginmarkmið fyrirtækisins er að framleiða olíu úr úrgangsplasti á umhverfisvænan hátt.

Nýr framkvæmdastjóri tekur til starfa

Jón Steindór Árnason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fjárfestingarfélagsins Tækifæris en hann tekur við starfinu af Jóni Ingva Árnasyni.

Nýr framkvæmdastjóri Tækifæris

Jón Ingvi Árnason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fjárfestingarfélagsins Tækifæris en hann tekur við starfinu af Birni Gíslasyni sem hefur gegnt starfinu frá árinu 2007.

Atvinnu- og nýsköpunarhelgi á Akureyri

Tækifæri er einn af aðalstyrktaraðilum atvinnu- og nýsköpunarhelgarinnar sem haldinn verður 24.-26 febrúar nk.