Fréttir

Sjóböð á Húsavík

Tækifæri hefur undanfarna mánuði tekið þátt í undirbúningsverkefni fyrir sjóböð á Húsavík en auk Tækifæris hafa komið að verkefninu Norðursigling, Orkuveita Húsavíkur, Saga Capital, Basalt arkitektar og Impra nýsköpunarmiðstöð.