Fréttir

Tækifæri aðalstyrktaraðili Atvinnu- og nýsköpunarhelgar á Akureyri

Þann 15.-17. apríl nk. verður haldin Atvinnu- og nýsköpunarhelgi sem er samstarfsverkefni Háskólans á Akureyri og atvinnulífsins.