Fréttir

Fyrsta skip á innlendum orkugjafa

Fimmtudaginn 15. desember kom Björgúlfur EA 312 til heimahafnar á Dalvík úr sérstakri veiðiferð en skipið nýtti í ferðinni innlendan orkugjafa sem er lífdísill sem framleiddur er af nýsköpunarfyrirtækinu Orkey.