19.12.2011
Fimmtudaginn 15. desember kom Björgúlfur EA 312 til heimahafnar á Dalvík úr sérstakri veiðiferð en skipið nýtti í ferðinni innlendan orkugjafa sem er lífdísill sem framleiddur er af nýsköpunarfyrirtækinu Orkey.
14.09.2011
Tækifæri hefur undanfarna mánuði tekið þátt í undirbúningsverkefni fyrir sjóböð á Húsavík en auk Tækifæris hafa komið að verkefninu Norðursigling, Orkuveita Húsavíkur, Saga Capital, Basalt arkitektar og Impra nýsköpunarmiðstöð.
16.05.2011
Tækifæri hefur ásamt öðrum fjárfestum stofnað Skelfélagið ehf.
24.03.2011
Þann 15.-17. apríl nk. verður haldin Atvinnu- og nýsköpunarhelgi sem er samstarfsverkefni Háskólans á Akureyri og atvinnulífsins.