Fréttir

Fyrsta skip á innlendum orkugjafa

Fimmtudaginn 15. desember kom Björgúlfur EA 312 til heimahafnar á Dalvík úr sérstakri veiðiferð en skipið nýtti í ferðinni innlendan orkugjafa sem er lífdísill sem framleiddur er af nýsköpunarfyrirtækinu Orkey.

Sjóböð á Húsavík

Tækifæri hefur undanfarna mánuði tekið þátt í undirbúningsverkefni fyrir sjóböð á Húsavík en auk Tækifæris hafa komið að verkefninu Norðursigling, Orkuveita Húsavíkur, Saga Capital, Basalt arkitektar og Impra nýsköpunarmiðstöð.

Skelfélagið ehf. stofnað

Tækifæri hefur ásamt öðrum fjárfestum stofnað Skelfélagið ehf.

Tækifæri aðalstyrktaraðili Atvinnu- og nýsköpunarhelgar á Akureyri

Þann 15.-17. apríl nk. verður haldin Atvinnu- og nýsköpunarhelgi sem er samstarfsverkefni Háskólans á Akureyri og atvinnulífsins.