Fréttir

Ný heimasíða Tækifæris

Ný heimasíða Tækifæris var tekin í notkun í júní. Markmið síðunnar er að miðla upplýsingum um Tækifæri sem og fréttum af þeim félögum sem Tækifæri er hluthafi í.