Fréttir

Norðurskel í Hagkaupum

Frá og með þessari viku mun bláskel frá Norðurskel vera fáanleg í verslunum Hagkaupa á Akureyri sem eru góðar fréttir fyrir alla sælkera.

Góð afkoma hjá Baðfélaginu

Aðalfundur Baðfélags Mývatnssveitar var haldinn 7. maí sl.

Ný heimasíða Moltu

Molta ehf. sem rekur jarðgerðarstöð á Þverá í Eyjafjarðarsveit opnaði á dögunum heimasíðu.