Fréttir

Ný heimasíða Tækifæris

Ný heimasíða Tækifæris var tekin í notkun í júní. Markmið síðunnar er að miðla upplýsingum um Tækifæri sem og fréttum af þeim félögum sem Tækifæri er hluthafi í.

Norðurskel í Hagkaupum

Frá og með þessari viku mun bláskel frá Norðurskel vera fáanleg í verslunum Hagkaupa á Akureyri sem eru góðar fréttir fyrir alla sælkera.

Góð afkoma hjá Baðfélaginu

Aðalfundur Baðfélags Mývatnssveitar var haldinn 7. maí sl.

Ný heimasíða Moltu

Molta ehf. sem rekur jarðgerðarstöð á Þverá í Eyjafjarðarsveit opnaði á dögunum heimasíðu.

Stóraukinn útflutningur hjá Norðurskel

Góður gangur hefur verið í útflutningi á bláskel frá Norðurskel en hún er flutt á markað í Belgíu.

Aðalfundur Tækifæris 2010

Góður gangur hefur verið í útflutningi á bláskel frá Norðurskel en hún er flutt á markað í Belgíu.