Aðalfundur Tækifæris 2010

Aðalfundur Tækifæris var haldinn 30. mars sl.

Rekstur félagsins gekk vel á síðasta starfsári en hagnaður ársins var 37 mkr. Efnahagur sjóðsins er tæpar 500 mkr. og hefur sjóðurinn góða fjárfestingagetu. Fram kom að góður gangur er í flestum stærri verkefnum sjóðsins.

Ný stjórn var kjörin á fundinum en hana skipa:

Steingrímur Birgisson, formaður
Bjarni Hafþór Helgason, varaformaður
Guðmundur Baldvin Guðmundsson
Dan Jens Brynjarsson
Örn Arnar Óskarsson