Fréttir

50 milljóna króna hagnaður varð af starfsemi Tækifæris árið 2018

Aðalfundur Tækifæris hf. var haldinn mánudaginn 12. apríl 2019.

555 milljóna króna hagnaður af starfsemi Tækifæris hf.

555 milljóna króna hagnaður varð af starfsemi Tækifæris árið 2017, samanborið við 556 milljóna króna hagnað árið áður. Heildareignir félagsins í árslok voru um 2.100 milljónir.

Framkvæmdir á Húsavík í fullum gangi

Framkvæmdar vegna uppbyggingar á sjóböðum við Húsavík, sem markaðsett verða undir nafninu GeoSea, eru í fullum gangi. Stefnt er að því að opna í júní 2018.

Tækifæri fjárfestir í Prjónastofu Akureyrar

Tækifæri hefur keypt 57% hlut í Prjónastofu Akureyrar. Fyrirtækið hefur aðsetur á Akureyri og mun framleiða vandaðar prjónavörur fyrir viðskiptavini sína.

555 milljóna króna hagnaður af starfsemi Tækifæris hf.

Ný stjórn kjörin á aðalfundi félagsins

Tækifæri hf. er aðalstyrktaraðili ANA 2017

Tækifæri hf. er aðalstyrktaraðili Atvinnu- og nýsköpunarhelgarinnar á Akureyri. Helgin fer fram 3.-5. febrúar.

384 milljóna króna hagnaður af starfsemi Tækifæris hf.

Aðalfundur Tækifæris hf. var haldinn þriðjudaginn 17. maí 2016. Steingrímur Birgisson var endurkjörinn stjórnarformaður og Sverrir Gestsson varaformaður. Aðrir í stjórn eru Albertína Friðbjörg Elíasdóttir, Erla Björg Guðmundsdóttir og Óðinn Árnason. Er stjórnin óbreytt frá síðasta aðalfundi.

90 milljóna króna hagnaður af starfsemi Tækifæris hf.

Ný stjórn skipuð á aðalfundi félagsins

Tækifæri fjárfestir í Appia ehf.

Appia ehf. er nýstofnað fyrirtæki sem hefur það að markmiði að þróa og framleiða smáforrit fyrir snjallsíma og önnur smátæki.

GPO: Olía úr úrgangsplasti

Tækifæri hefur fjárfest í áhugaverðu fyrirtæki sem nefnist GPO ehf. Meginmarkmið fyrirtækisins er að framleiða olíu úr úrgangsplasti á umhverfisvænan hátt.