Fréttir

555 milljóna króna hagnaður af starfsemi Tækifæris hf.

555 milljóna króna hagnaður varð af starfsemi Tækifæris árið 2017, samanborið við 556 milljóna króna hagnað árið áður. Heildareignir félagsins í árslok voru um 2.100 milljónir.

Framkvæmdir á Húsavík í fullum gangi

Framkvæmdar vegna uppbyggingar á sjóböðum við Húsavík, sem markaðsett verða undir nafninu GeoSea, eru í fullum gangi. Stefnt er að því að opna í júní 2018.

Tækifæri fjárfestir í Prjónastofu Akureyrar

Tækifæri hefur keypt 57% hlut í Prjónastofu Akureyrar. Fyrirtækið hefur aðsetur á Akureyri og mun framleiða vandaðar prjónavörur fyrir viðskiptavini sína.

555 milljóna króna hagnaður af starfsemi Tækifæris hf.

Ný stjórn kjörin á aðalfundi félagsins

Tækifæri hf. er aðalstyrktaraðili ANA 2017

Tækifæri hf. er aðalstyrktaraðili Atvinnu- og nýsköpunarhelgarinnar á Akureyri. Helgin fer fram 3.-5. febrúar.

384 milljóna króna hagnaður af starfsemi Tækifæris hf.

Aðalfundur Tækifæris hf. var haldinn þriðjudaginn 17. maí 2016. Steingrímur Birgisson var endurkjörinn stjórnarformaður og Sverrir Gestsson varaformaður. Aðrir í stjórn eru Albertína Friðbjörg Elíasdóttir, Erla Björg Guðmundsdóttir og Óðinn Árnason. Er stjórnin óbreytt frá síðasta aðalfundi.

90 milljóna króna hagnaður af starfsemi Tækifæris hf.

Ný stjórn skipuð á aðalfundi félagsins

Tækifæri fjárfestir í Appia ehf.

Appia ehf. er nýstofnað fyrirtæki sem hefur það að markmiði að þróa og framleiða smáforrit fyrir snjallsíma og önnur smátæki.

GPO: Olía úr úrgangsplasti

Tækifæri hefur fjárfest í áhugaverðu fyrirtæki sem nefnist GPO ehf. Meginmarkmið fyrirtækisins er að framleiða olíu úr úrgangsplasti á umhverfisvænan hátt.

Nýr framkvæmdastjóri tekur til starfa

Jón Steindór Árnason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fjárfestingarfélagsins Tækifæris en hann tekur við starfinu af Jóni Ingva Árnasyni.