Tækifæri hf. - fjárfestingafélag

Tækifæri hf. er fjárfestingafélag í vörslu Íslenskra verðbréfa.

Um Tækifæri

Tækifæri hf. er fjárfestingafélag sem fjárfestir í nýsköpun á Norðurlandi. Stærstu eigendur Tækifæris eru KEA svf., Lífeyrissjóðurinn Stapi og Íslensk verðbréf. Hlutafé Tækifæris er 765 mkr. og hefur hann fjárfest fyrir yfir 500 mkr. á Norðurlandi í samræmi við markmið sín.

Stefna Tækifæris er að fjárfesta í nýsköpun eða nýmæli í atvinnulífi á Norðurlandi. Þátttaka Tækifæris í verkefnum er einkum í formi fjárfestingar í hlutafé.
 

Fyrirspurnir

Ef þú hefur fyrirspurnir vegna Tækfæris þá getur þú sent þær hérna!

Umsókn

Hér getur þú sérð hvaða upplýsingar þurfa að koma fram í umsókn til Tækifæris.

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf